Kennsla félags- og tilfinningafærni í skólum á Íslandi
Sigrún Daníelsdóttir
Verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis

Upright, kennsluefni um leiðir til að efla seiglu og þrautseigju meðal barna í grunnskólum
Viktoría Unnur Viktorsdóttir, Kennari í Norðlingaskóla

Réttindaskóli og -frístund UNICEF:
Börn sem þekkja mannréttindi sín láta sig aðra varða
Pétur Hjörvar Þorkelsson, Sérfræðingur í innleiðingu Barnasáttmálans – Réttindaskólar og frístund

Fundarstjóri: Bryndís Jónsdóttir Verkefnisstjóri hjá Heimili og skóli

Upptaka frá fundinum