Þegar kynferðisbrot eiga sér stað milli unglinga á grunnskólaaldri.
– Birtingarmyndir, viðbrögð og úrræði
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir
Verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum
Sjúkást á Sjúktspjall. Sambönd, samskipti
og ofbeldi ungmenna á nafnlausu netspjalli
Svandís Anna Sigurðardóttir
Verkefnastýra fræðslu og forvarna hjá Stígamótum
Ofbeldi og einelti innan íþrótta- og æskulýðsstarfs
Hvert er hægt að leita?
Kristín Skjaldardóttir
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs og félagsráðgjafi
Fundarstjóri
Ævar Pálmi Pálmason
Hann fjallaði einnig stuttlega um tálbeituaðferðir ungmenna