Framsöguerindi voru frá Leikhópnum ELÍTAN sem sýndi leikþátt um einelti á netinu, Berglindi Rós Magnúsdóttur, ráðgjafa mennta- og menningarmálaráðherra sem fjallaði um faglega umhyggju og velferð í skólasamfélaginu og liðsmönnum Jerico, landssamtökum foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda sem fjölluðu um einelti út frá þolanda og geranda.
Fundarstjóri var Margrét Júlía Rafnsdóttir.