Erindi:
Jóhanna Rósa Arnardóttir, félags- og menntunarfræðingur; Rannsókn á áhættuþáttum varðandi vímuefnaneyslu ungmenna.
Árni Guðmundsson, Med; Frítíminn, valmöguleikar og vímuefnavandi. Eygló Rúnarsdóttir, verkefnastjóri Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar; Forvarnagildi félagsmiðstöðvstarfs – hvað finnst unglingunum sjálfum?
Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi UMFÍ; Unglingalandsmót UMFÍ, umgjör og valkostur.
Fundarstjóri: Guðni R Björnsson.