16. febrúar 2011: Hver er þeirra gæfu smiður? – áhrif hagræðingar á velferð barna

ERINDI:
Hanna Hjartardóttir skólastjóri Snælandsskóla; Niðurskurður/hagræðing – hvernig bregst skólinn við?   Hera Ósk Einarsdóttir, félagsráðgjafi fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs Reykjanesbæjar; Uppbyggjandi verkefni í Reykjanesbæ. Sigrún Ágústsdóttir náms- og starfsráðgjafi í Réttarholtsskóla:  Hvaða áhrif hefur niðurskurður og kreppa líðan nemend í skólnum?
Fundarstjóri: Stefanía Sörheller
By | 2019-01-09T18:39:58+00:00 February 16th, 2011|Fyrri fundir 2011|0 Comments