Naestifundur
Naesti_fundur17
skraningafundinn
n8verd14

___________________

skraningapostlista

___________________

_____________________

 


 

Hvernig líður börnum í íþróttum?Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum var að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum?  Flutt voru nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flutti, Samfélagslegt hlutverk íþrótta sem Sveinn Þorgeirsson, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og yfirmaður afrekssviðs Borgarholtsskóla flutti og Sýnum karakter – markmið og áherslur
sem þær Sabína Steinunn Halldórsdóttir, starfsmaður UMFÍ og Ragnhildur Skúladóttir, starfsmaður ÍSÍ fluttu. SJÁ AUGLÝSING
„Sýnum karakter“ er átaksverkefni íþróttahreyfingarinnar um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum.
Fundarstjóri verður Karitas H. Gunnarsdóttir skrifstofustjóri íþrótta- æskulýðs- og menningarmála mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

UPPTÖKUR AF ERINDUM:
OPNUN: Karitas H. Gunnarsdóttir, fundarstjóri
LÍÐAN BARNA Í ÍÞRÓTTUM, rannsóknir: Margrét Guðmundsdóttir
HLUTVERK ÍÞRÓTTA: Sveinn Þorgeirsson
SÝNUM KARAKTER:  Sabína og Ragnhildur

 

til baka