Naestifundur
Naesti_fundur17
skraningafundinn
n8verd14

___________________

skraningapostlista

___________________

_____________________

 

Velferð barna - ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga

 

18. mars 2009  Grand hótel
 
Framsögur: Hægt er að sjá glærur fyrirlesara með því að klikka á erindið
Halldór S Guðmundsson, lektor, Áhrif atvinnuleysis á fjölskylduna. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar; Börnin í borginni; Samstarfsvettvangur aðila Reykjavíkurborgar sem sérstaklega vinna með börnum og unglingum. Ragnheiður Thorlacius, framkv.stj. Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar; Náttúruhamfarir og efnahagskreppa: aðgerðir sveitarfélagsins Árborgar á sviði velferðarmála.
 
OPNAR UMRÆÐUR VORU Í LOK FUNDARINS 
Erindin öll mjög gagnleg og sýna vel hversu mikið sveitarfélög leitast við að mæta þeim vanda sem framundan er vegna efnahagshrunsins. Áhyggjur margra beinast að sumri komandi v. atvinnuleysis og minkandi úrræða fyrir börn og unglinga sem ekki hafa í nein hús að venda.
 
Fundarstjóri Steinunn Bergmann