Erindi: Dagbjört Ásbjörnsdóttir, deildastjóri ÍTR, MA í kynja og kynlífsfræðum; “Kenndu mér að segja já, þá veit ég hvenær ég á að segja nei”. Ungmenni úr Ungmennaráði Barnaheilla; Ræða um auglýsingar og áhrif þeirra á ungmenni og Sólrún Ósk Lárusdóttir, sálfræðingur hjá Fjölskyldumiðstöð Árborgar; Barn í blóma – forvörn til framtíðar.