29. október 2010: “Þetta er bara gras”

Morgunverðarfundur haldinn í samstarfi við Viku 43, vímuvarnaviku 2010.
Erindi fluttu Brynhildur Jensdóttir frá Foreldrahúsi, fjallaði um ranghugmyndir unglinga um skaðsemi kannabis, Rannveig Þórisdóttir frá Lögreglustjóra, fjallaði um þróun fíkniefnabrota sem tengjast kannabisefnum á höfuðborgarsvæðinu og Andrés Magnússon, geðlæknir sem fjallai um afleiðingar kannabisneyslu á heila og heilsu.  Fundurinn var haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum en að fundi loknum bauðst fundarfólki að sjá forvarnaleikritið HVAÐ EF? sem sýnt er í Viku 43 í Kassanum og er ætlað unglingu í efri bekkjum grunnskóla.
By | 2019-01-09T18:39:58+00:00 October 29th, 2010|Fyrri fundir 2010|0 Comments