1. október 2014: Verður áfengi á nýja nammibarnum?
Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur hjá Barnaheillum Á að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum? Hvað segir Barnasáttmálinn? (glærur) Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur hjá Barnaheillum, sagði meðal annars í erindi sínu að mikilvægt væri að fólk spyrji sig [...]
17. apríl 2013: Hver er ég? – Kynferði og sjálfsmynd unga fólksins
Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og frístundaráðgjafi Hvað hefur áhrif á kyngervi ungs fólks? (glærur) Með fyrirlestra um jafnrétti kynjanna í kennslu, ólík aðstaða kynjanna. Byrjar strax á meðgöngu með félagsmótun. Jöfn staða kynjanna fjallar ekki bara [...]
14. mars 2013: Forvarnagildi íþrótta- og tómstundastarfs. Hvað virkar og hvað virkar ekki?
Árni Guðmundsson „Með bjórdollu í annarri hendinni og forvarnastefnu í hinni“ (Glærur) Margt gott er gert í forvarnarstarfi innan íþróttahreyfingarinnar, en margt má betur gera. Töluvert af fjármunum rennur til æskulýðs- og íþróttamála, [...]
14. nóvember 2012: Stuðningur við börn í erfiðum aðstæðum
Steinunn Bergmann, verkefnastjóri Barnaverndarstofu Barnaverndin (GLÆRUR) Réttindi barna eru tryggð í barnalögum, réttur til að vera vernduð fyrir hvers kyns erfiðleikum. Skylt er af sveitarfélögum að veita börnum þá aðstoð. Alls eru starfandi 28 [...]
17. október 2012: Óbein áhrif áfengisneyslu
Rafn Jónsson, verkefnastjóri áfengis- og vímuvarna hjá Embætti landlæknis (Glærur) Fyrirlestur Rafns nefnist H2O og fjallar um óbein áhrif áfengisneyslu á samfélag og einstaklinga og sagði Rafn m.a. frá því að Sameinuðu þjóðirnar (WHO) [...]
19. september 2012: Fastur á netinu? – tölvunotkun unglinga
Guðlaug Júlíusdóttir, félagsráðgjafi BUGL (glærur með fyrirlestri) Orðið „fíkn“ er ekki notað í greiningu á vandanum sem snertir tölvur, meira orðið „ávani“. Vítahringur skapast á löngum tíma, tölvan tekur völdin á heimilinu og [...]
23. maí 2012: Sumarhátíð – gaman saman, sýnum ábyrgð!
FRAMSÖGUERINDI 1) Eyrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur frá Neyðarmóttökunni Eru kynferðisbrot réttlætanlegur fórnarkostnaður gleði- og sumarhátíða? 2) Rúnar Halldórsson, félagsráðgjafi félagsþjónusta Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu Útihátíðir á Suðurlandi 3) Tómas Guðmundsson, Akranesstofa Bæjarhátíðin á Akranesi - framkvæmd [...]
18. apríl 2012: Velferð barna þremur árum eftir Hrun II
Erindi: Ellý A. Þorsteinsdóttir, starfandi sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: Aðgerðaráætlun Velferðarsviðs og þróun eftirspurnar eftir þjónustu frá otkóber 2008. Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur velferðarráðuneytisins: Líðan barna, úr nýrri skýrslu um Félagsvísa. Fundarstjóri: Steinunn Bergmann [...]
21. mars 2012: Velferð barna þremur árum síðar! Hvað segja lykiltölur um stöðuna í dag?
Erindi: Halldór S. Guðmundsson, lekor við félagsráðgjafardeidl HÍ: Viðkvæmir hópar, viðaranir og staða. Kristján Ketill Stefánsson, menntunarfræðingur: Skólapúlsinn, vísbendingar um virkni, líðan og skóla- og bekkjaranda 6. - 10. bekkinga frá hruni. Fundarstjóri: [...]
15. febrúar 2012: Ábendingar barnaréttanefndar Sameinuðu þjóðanna
Erindi: Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna: Barnasáttmálinn og umboðsmaður barna. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu: Barnasáttmálinn og barnavernd. María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur innanríkisráðuneytisins: Barnasáttmálinn, fyrirtakan og viðbrögð. Fundarstjóri: Margrét Júlía Rafnsdóttir. [...]
23. nóvember 2011: Streita og kvíði barna, einkenni og úrræði
Erindi: Lárus H Blöndal, sálfræðingur SÁÁ; ... en pabbi er ekki róni! Um börn alkóhólista. Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar BUGL; Þróun og birtingarmynd kvíða. Margrét Birna Þórarinsdóttir, sálfræðingur Þjónustumiðstöð Breiðholts; Kvíði [...]
12. október 2011: Til að forvarnir virki!
Erindi: Árni Einarsson, framkvstj. FRÆ; Aða vanda til verks - almennar forsendur. Sveinbjörn KRistjánsson; Forvarnir, hvað virkar og hvað ekki? Elín Lóa Baldursdóttir, framkvstj. Jafningafræðslunnar; Jafningjafræðslan, markmið og leiðir. Fundarstjóri: Páll Ólafsson [...]
28. september 2011: Frístundir, áhætta, forvarnir
Erindi: Jóhanna Rósa Arnardóttir, félags- og menntunarfræðingur; Rannsókn á áhættuþáttum varðandi vímuefnaneyslu ungmenna. Árni Guðmundsson, Med; Frítíminn, valmöguleikar og vímuefnavandi. Eygló Rúnarsdóttir, verkefnastjóri Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar; Forvarnagildi félagsmiðstöðvstarfs - hvað finnst unglingunum [...]
11. maí 2011: Eru hagsmunir barna hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum?
Erindi: Eyrún Guðmundsdóttir, deildarstjóri sifja- og skiptadeildar Sýslumannsembættisins í Reykjavík: Feril forsjár- og umgengnismála. Helga Jóna Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur: Aðkoma Barnaverndar Reykjavíkur að umgengnismálum. Álfheiður Steinþórsdóttir, sálfræðingur: Hagsmunir barns í forsjár- [...]
23. mars 2011: Vanlíðan og hegðan barna – margvíslegar orsakir
Erindi: Ólöf Ásta Farestveit, forstöðurmaður Barnahúss; Birtingarform ofbeldis gegn börnum og helstu einkenni. Ragnheiður Óska Erlendsdóttir, sviðsstjóri Skólasviðs Heilsugæslu höfðuðborgarsvæðisins; Tækifæri innan heilsugæslunnar til að meta lífsstíl og líðan fólks. Haukur Haraldsson, sálfræðingur; [...]
16. febrúar 2011: Hver er þeirra gæfu smiður? – áhrif hagræðingar á velferð barna
ERINDI: Hanna Hjartardóttir skólastjóri Snælandsskóla; Niðurskurður/hagræðing - hvernig bregst skólinn við? Hera Ósk Einarsdóttir, félagsráðgjafi fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs Reykjanesbæjar; Uppbyggjandi verkefni í Reykjanesbæ. Sigrún Ágústsdóttir náms- og starfsráðgjafi í Réttarholtsskóla: Hvaða áhrif [...]
17. nóvember 2010: Áhrif niðurskurðar á framhaldsskólann og brottfall
Jón Sigfússon, framkvæmdastjóra R&G (Rannsóknir og greining): Staða ungs fólks utan framhaldsskóla Gísli Ragnarsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla Áhrif niðurskurðar á framhaldsskóla Hervör Alma Árnadóttir, lektor í félagsráðgjafardeild HÍ Stuðningur til náms við [...]
29. október 2010: “Þetta er bara gras”
Morgunverðarfundur haldinn í samstarfi við Viku 43, vímuvarnaviku 2010. Erindi fluttu Brynhildur Jensdóttir frá Foreldrahúsi, fjallaði um ranghugmyndir unglinga um skaðsemi kannabis, Rannveig Þórisdóttir frá Lögreglustjóra, fjallaði um þróun fíkniefnabrota sem tengjast kannabisefnum [...]
14. október 2010: Að uppræta einelti!
Framsöguerindi voru frá Leikhópnum ELÍTAN sem sýndi leikþátt um einelti á netinu, Berglindi Rós Magnúsdóttur, ráðgjafa mennta- og menningarmálaráðherra sem fjallaði um faglega umhyggju og velferð í skólasamfélaginu og liðsmönnum Jerico, landssamtökum foreldra [...]
15. september 2010: Eineltisáætlun – hvað svo?
Á fjölmennum fyrsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins á Grand hótelinu á þessu hausti var rætt um einelti. Yfirskrift fundarins var: Eineltisáætlanir hvað svo? Guðjón Ólafsson fræðslustjóri og Þorlákur Helgi Helgason verkefnisstjóri Olweusarverkefnisins á [...]
14. apríl 2010: Velferð barna – tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu
Erindi fluttu Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri heilsuverndar skólabarna, Þróunrstofu heilsugæslunnar, sem fjallaði um skimun og þjónustu heilsugæslunnar í grunnskólum og Ingvar Sigurgeirsson, prófessor menntavísindasviðs HÍ sem fjallaði um skólabrag og hvað þurfi [...]
17. mars 2010: Börn og vímuefni – viðbrögð kerfisins
Framsöguerindi voru frá Braga Guðbrandssyni og Halldóri Haukssyni sem fjölluðu um verkskiptingu ríkis og sveitarfélaga og hvort breytinga færi þörf, Guðrún Marínósdóttir, deildarstjóri Barnaverndar Reykjavíkur sem fjallaði um hlutverk barnaverndar og síðast sagði [...]
24. febrúar 2010: Börn með ADHD – ekki gera ekki neitt
Fundinn sóttu um 120 manns frá ýmsum stofnunum, samtökum og verkefnum á sviði barna- og uppeldismála. Glærur frá framsögufólki má nálgast hér á síðunni. Erindi: Ingibjörg Karlsdóttir, félagsráðgjafi og formaður ADHD samtakanna: Þjónusta [...]
19. maí 2010: Að þora að vera foreldri
Framsöguerindi fluttu Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnastjóri Lýðheilsustöð sem fallaði um unglinga og áfengi og afstöðu foreldra til þeirra mála og Hrefna Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og aðjúnkt við HÍ sem fjallaði um Fjölskylduna sem öryggisnet. [...]
25. nóvember 2009: Stuðningur barns í nærsamfélaginu
FRAMSÖGUERINDI: SÆUNN KJARTANSDÓTTIR, sálgreinir; Mikilvægi fyrstu tengsla. MARGRÉT JÚLÍA RAFNSDÓTTIR, verkefnastjóri hjá Barnaheill: Óskaskóli, hugleiðing kennara. GUÐRÚN HELGA SEDERHOLM, fræðslu- og skólafélagsráðgjafi: Markviss þjónusta í skólum veitir barninu öryggistifinningu. UNGMENNI: Hvernig vilja [...]
21. október 2009: Kannabis – umfang og afleiðingar
Erindi: Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Umfang framleiðslu og dreifing á kannabis. Arngrímur Þór Gunnarsson, forvarnafulltrúi í Fjölbraut Ármúla Kannabis í framhaldsskólanum, umfang og viðbrögð. Aðstandandi kannabisneytanda; Einkenni, viðbrögð og afleiðingar. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir [...]
24. september 2009: Sjálfsmynd og kynhegðun unglinga
Erindi: Dagbjört Ásbjörnsdóttir, deildastjóri ÍTR, MA í kynja og kynlífsfræðum; "Kenndu mér að segja já, þá veit ég hvenær ég á að segja nei". Ungmenni úr Ungmennaráði Barnaheilla; Ræða um auglýsingar og áhrif þeirra [...]
27. maí 2009: Hvað ætlar fjölskyldan að gera í sumar?
Í PANEL OG VORU MEÐSTUTT INNLEGG Í BYRJUN: 1. Bergþóra Valsdóttir, framkv.stj. SAMFOK; SAMAN hópurinn kynnir sumarverkefni sitt 2. Líney Rut Halldórsdóttir, framkv.stj. ÍSÍ íþrótta- og æskulýðsstarf ÍSÍ í sumar 3. Sæmundur Runólfsson, [...]
22. apríl 2009: Sjálfboðaliðastarf og gildi þess fyrir forvarnir
Erindi: Sigþrúður Erla Arnardóttir, sviðsstjóri Vesturgarði; "Fyrir hvert annað". Fjóla Einarsdóttir, verkefnastjóri RKÍ; Vinanet - ungir sjálfboðliðar. Steinunn Hrafnsdóttir, dósent við Félagsráðgjafardeild HÍ; Frjáls félagasamtök, hlutverk í forvörnum.
18. mars 2009: Velferð barna – ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga
Framsögur: Hægt er að sjá glærur fyrirlesara með því að klikka á erindið Halldór S Guðmundsson, lektor, Áhrif atvinnuleysis á fjölskylduna. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar; Börnin í borginni; Samstarfsvettvangur aðila Reykjavíkurborgar sem sérstaklega vinna með börnum [...]
18. febrúar 2009: Velferð barna – ábyrgð og hlutverk ríkisins
Erindi: Arnór Guðmundsson, menntamálaráðuneytinu: Ábyrgð og hlutverk menntamálaráðuneytisins. Lára Björnsdóttir, félagsmálaráðuneytinu; Velferð barna - ábyrgð og hagsmunir allra. Vigdís Hallgrímsdóttir, heilbrigðisráðuneytinu; Aðgerð, stefna og samráð í kreppunni.
28. janúar 2009: Stöndum vörð um velferð barna
Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir BUGL Kreppa og geðheilsa Í erindi sínu fjallaði Ólafur um kreppu og geðheilsu þar sem hann beindi sjónum að áhrifum efnahagskreppu á geðheilsu barna. Vísaði hann í þjóðhagsspá þar [...]