23. maí 2012: Sumarhátíð – gaman saman, sýnum ábyrgð!

May 23rd, 2012|

FRAMSÖGUERINDI 1) Eyrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur frá Neyðarmóttökunni Eru kynferðisbrot réttlætanlegur fórnarkostnaður gleði- og sumarhátíða? 2) Rúnar Halldórsson, félagsráðgjafi félagsþjónusta Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu Útihátíðir á Suðurlandi 3) Tómas Guðmundsson, Akranesstofa Bæjarhátíðin á Akranesi - framkvæmd [...]

18. apríl 2012: Velferð barna þremur árum eftir Hrun II

April 18th, 2012|

Erindi: Ellý A. Þorsteinsdóttir, starfandi sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: Aðgerðaráætlun Velferðarsviðs og þróun eftirspurnar eftir þjónustu frá otkóber 2008. Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur velferðarráðuneytisins: Líðan barna, úr nýrri skýrslu um Félagsvísa. Fundarstjóri: Steinunn Bergmann [...]

21. mars 2012: Velferð barna þremur árum síðar! Hvað segja lykiltölur um stöðuna í dag?

March 21st, 2012|

Erindi: Halldór S. Guðmundsson, lekor við félagsráðgjafardeidl HÍ: Viðkvæmir hópar, viðaranir og staða. Kristján Ketill Stefánsson, menntunarfræðingur: Skólapúlsinn, vísbendingar um virkni, líðan og skóla- og bekkjaranda 6. - 10. bekkinga frá hruni. Fundarstjóri: [...]

15. febrúar 2012: Ábendingar barnaréttanefndar Sameinuðu þjóðanna

February 15th, 2012|

Erindi: Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna: Barnasáttmálinn og umboðsmaður barna. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu: Barnasáttmálinn og barnavernd. María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur innanríkisráðuneytisins: Barnasáttmálinn, fyrirtakan og viðbrögð. Fundarstjóri: Margrét Júlía Rafnsdóttir. [...]

12. október 2011: Til að forvarnir virki!

October 12th, 2011|

Erindi: Árni Einarsson, framkvstj. FRÆ; Aða vanda til verks - almennar forsendur. Sveinbjörn KRistjánsson; Forvarnir, hvað virkar og hvað ekki? Elín Lóa Baldursdóttir, framkvstj. Jafningafræðslunnar; Jafningjafræðslan, markmið og leiðir. Fundarstjóri: Páll Ólafsson [...]

28. september 2011: Frístundir, áhætta, forvarnir

September 28th, 2011|

Erindi: Jóhanna Rósa Arnardóttir, félags- og menntunarfræðingur; Rannsókn á áhættuþáttum varðandi vímuefnaneyslu ungmenna. Árni Guðmundsson, Med; Frítíminn, valmöguleikar og vímuefnavandi. Eygló Rúnarsdóttir, verkefnastjóri Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar; Forvarnagildi félagsmiðstöðvstarfs - hvað finnst unglingunum [...]

11. maí 2011: Eru hagsmunir barna hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum?

May 11th, 2011|

Erindi: Eyrún Guðmundsdóttir, deildarstjóri sifja- og skiptadeildar Sýslumannsembættisins í Reykjavík: Feril forsjár- og umgengnismála. Helga Jóna Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur: Aðkoma Barnaverndar Reykjavíkur að umgengnismálum. Álfheiður Steinþórsdóttir, sálfræðingur: Hagsmunir barns í forsjár- [...]

23. mars 2011: Vanlíðan og hegðan barna – margvíslegar orsakir

March 23rd, 2011|

Erindi: Ólöf Ásta Farestveit, forstöðurmaður Barnahúss; Birtingarform ofbeldis gegn börnum og helstu einkenni. Ragnheiður Óska Erlendsdóttir, sviðsstjóri Skólasviðs Heilsugæslu höfðuðborgarsvæðisins; Tækifæri innan heilsugæslunnar til að meta lífsstíl og líðan fólks. Haukur Haraldsson, sálfræðingur; [...]

16. febrúar 2011: Hver er þeirra gæfu smiður? – áhrif hagræðingar á velferð barna

February 16th, 2011|

ERINDI: Hanna Hjartardóttir skólastjóri Snælandsskóla; Niðurskurður/hagræðing - hvernig bregst skólinn við?   Hera Ósk Einarsdóttir, félagsráðgjafi fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs Reykjanesbæjar; Uppbyggjandi verkefni í Reykjanesbæ. Sigrún Ágústsdóttir náms- og starfsráðgjafi í Réttarholtsskóla:  Hvaða áhrif [...]

17. nóvember 2010: Áhrif niðurskurðar á framhaldsskólann og brottfall

November 17th, 2010|

Jón Sigfússon, framkvæmdastjóra R&G (Rannsóknir og greining): Staða ungs fólks utan framhaldsskóla Gísli Ragnarsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla Áhrif niðurskurðar á framhaldsskóla Hervör Alma Árnadóttir, lektor í félagsráðgjafardeild HÍ Stuðningur til náms við [...]

29. október 2010: “Þetta er bara gras”

October 29th, 2010|

Morgunverðarfundur haldinn í samstarfi við Viku 43, vímuvarnaviku 2010. Erindi fluttu Brynhildur Jensdóttir frá Foreldrahúsi, fjallaði um ranghugmyndir unglinga um skaðsemi kannabis, Rannveig Þórisdóttir frá Lögreglustjóra, fjallaði um þróun fíkniefnabrota sem tengjast kannabisefnum [...]

14. október 2010: Að uppræta einelti!

October 14th, 2010|

Framsöguerindi voru frá Leikhópnum ELÍTAN sem sýndi leikþátt um einelti á netinu, Berglindi Rós Magnúsdóttur, ráðgjafa mennta- og menningarmálaráðherra sem fjallaði um faglega umhyggju og velferð í skólasamfélaginu og liðsmönnum Jerico, landssamtökum foreldra [...]

14. apríl 2010: Velferð barna – tækifæri til skimunar og þjónustu í skólakerfinu

April 14th, 2010|

Erindi fluttu Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri heilsuverndar skólabarna, Þróunrstofu heilsugæslunnar, sem fjallaði um skimun og þjónustu heilsugæslunnar í grunnskólum og Ingvar Sigurgeirsson, prófessor menntavísindasviðs HÍ sem fjallaði um skólabrag og hvað þurfi [...]

19. maí 2010: Að þora að vera foreldri

May 19th, 2009|

Framsöguerindi fluttu Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnastjóri Lýðheilsustöð sem fallaði um unglinga og áfengi og afstöðu foreldra til þeirra mála og Hrefna Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og aðjúnkt við HÍ sem fjallaði um Fjölskylduna sem öryggisnet. [...]

25. nóvember 2009: Stuðningur barns í nærsamfélaginu

November 25th, 2009|

FRAMSÖGUERINDI: SÆUNN KJARTANSDÓTTIR, sálgreinir; Mikilvægi fyrstu tengsla.  MARGRÉT JÚLÍA RAFNSDÓTTIR, verkefnastjóri hjá Barnaheill: Óskaskóli, hugleiðing kennara. GUÐRÚN HELGA SEDERHOLM, fræðslu- og skólafélagsráðgjafi: Markviss þjónusta í skólum veitir barninu öryggistifinningu.  UNGMENNI:   Hvernig vilja [...]

21. október 2009: Kannabis – umfang og afleiðingar

October 21st, 2009|

Erindi: Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Umfang framleiðslu og dreifing á kannabis. Arngrímur Þór Gunnarsson, forvarnafulltrúi í Fjölbraut Ármúla Kannabis í framhaldsskólanum, umfang og viðbrögð.  Aðstandandi kannabisneytanda; Einkenni, viðbrögð og afleiðingar. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir [...]

18. mars 2009: Velferð barna – ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga

March 18th, 2009|

Framsögur: Hægt er að sjá glærur fyrirlesara með því að klikka á erindið Halldór S Guðmundsson, lektor, Áhrif atvinnuleysis á fjölskylduna. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar; Börnin í borginni; Samstarfsvettvangur aðila Reykjavíkurborgar sem sérstaklega vinna með börnum [...]