Erindi fluttu Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri heilsuverndar skólabarna, Þróunrstofu heilsugæslunnar, sem fjallaði um skimun og þjónustu heilsugæslunnar í grunnskólum og Ingvar Sigurgeirsson, prófessor menntavísindasviðs HÍ sem fjallaði um skólabrag og hvað þurfi til að skapa þann eftirsótta anda í skólum.