18. apríl 2012: Velferð barna þremur árum eftir Hrun II

Erindi:
Ellý A. Þorsteinsdóttir, starfandi sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: Aðgerðaráætlun Velferðarsviðs og þróun eftirspurnar eftir þjónustu frá otkóber 2008.
Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur velferðarráðuneytisins: Líðan barna, úr nýrri skýrslu um Félagsvísa.
Fundarstjóri: Steinunn Bergmann
By | 2019-01-09T18:39:27+00:00 April 18th, 2012|Fyrri fundir 2012|0 Comments