Farsælt foreldrasamstarf
– hvernig er best að ná til foreldra?
Helga Margrét Guðmundsdóttir,
verkefnastjóri félagsauðs og forvarna
á Norðurmiðstöð Reykjavíkurborgar
Rannsóknir sýna
– fundum í þorpinu
Margrét Lilja Guðmundsdóttir,
sérfræðingur hjá Rannsókn og greining.
Samanhópurinn
– jákvæð skilaboð til foreldra
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
fulltrúi Embættis landlæknis í Samanhópnum.
Fundarstjóri:
Bryndís Jónsdóttir,
sérfræðingur hjá Heimili og skóla.