Fundinn sóttu um 120 manns frá ýmsum stofnunum, samtökum og verkefnum á sviði barna- og uppeldismála. Glærur frá framsögufólki má nálgast hér á síðunni.
Erindi: Ingibjörg Karlsdóttir, félagsráðgjafi og formaður ADHD samtakanna: Þjónusta sem nýtist börnum með ADHD og fjölskyldum þeirra. Bóas Valdórsson, sálfræðingur á barnadeild BUGL: Hvað virkar í starfi með börnum með ADHD ? Kristín Lilliendahl. aðjúnk í HÍ: ungar konur með ADD og reynsla þeirra af skólagöngu.
FUNDARSTJÓRI: SALBJÖRG BJARNADÓTTIR